Gissurargata í Reykjavík | Úttekt í lok ágúst 2020
Einingahús | Fréttir

Gissurargata í Reykjavík | Úttekt í lok ágúst 2020

Úttektardagur í vikunni. Framkvæmdir ganga vonum framar við Gissurargötu í Reykjavik. Neðri hæðin er uppbyggð með formkubbum frá Nudura. Efri hæðin ásamt öllum hurðum og gluggum eru frá eingaverksmiðju okkar í Lettlandi. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma einnig að utan. Búið að klæða húsið að utan. Gólfhitalagnir komnar á efri hæð. Raflagnir komnar að…

Gissurargata Reykjavík
Einingahús | Fréttir

Gissurargata Reykjavík

Glæsilegt einingahús rís nú við Gissurargötu í Reykjavík. Um er að ræða verksmiðjuframleiddar einingar sem reistar eru á steypta neðri hæð. Útveggir koma tilbúnir með vönduðum timburgluggum. Veggirnir, innveggir og útveggir eru einangraðir og tlbúnir til klæðningar. Klæðningin er fíbersementsklæðning, formáluð í lit að eigin vali.

162 fm frístundahús
Einingahús | Fréttir | Frístundahús

162 fm frístundahús

Vegna fjölda fyrirspurna um frísundahús. Emerald ehf kynnir með stolti 162 fm frístundahús. Húsið kostar í dag um 20,5 millj m.v afhendingu á byggingarstað en án uppsetningar. Verðið miðast við vandað efnisval. Húsið er verksmiðjuframleitt skv ströngum skilyrðum og í samræmi við íslenska byggingareglugerð. Allir innveggir, útveggir og sperrur eru verksmiðjuframleiddir. Einangrun, innanhúss og utanhússklæðning…

Vesturgata Akranesi
Einingahús | Fréttir

Vesturgata Akranesi

Framkvæmdir ganga vel við uppsetningu á tveim stórglæsilegum húsum í miðbænum á Akranesi. Um er að ræða einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Húsin eru hönnuð miðað við íslenskar aðstæður og kröfur. Þau falla vel inn í gamla miðbæinn og taka mið af nágrenninu. Sökklar eru forsteyptir. Hiti er í öllum gólfum. Við hjá Verslunarfélaginu…

Ráðstefna Loftleiðir
Einingahús | Fréttir

Ráðstefna Loftleiðir

Ráðstefnu lokið Velheppnaðri ráðstefnu sem haldin var á Loftleiðahótelinu lauk í gær. Þokkaleg mæting var en ljóst var að fólk gætir ítrustu varúðar vegna Corona vírusins sem nú herjar á landsmenn. Fulltrúi frá Lettnesku verksmiðjunni gerði ítarleg skil á framleiðslu einingahúsanna. Áður en ráðstefnan hófst var farið í vettvangsskoðanir í Mosfellsbæ sem og Akranes, en…

Hvað er innifalið í verðinu?
Einingahús | Fréttir

Hvað er innifalið í verðinu?

Hönnun Arkitektateikningar – keyptar af arkitekt Emerald Verkfræðiteikningar – keyptar af verkfræðingi Emerald Raflagnateikningar – keyptar af raflagnahönnuði Emerald Framleiðsluteikningar frá verksmiðju Kaupendur geta sent okkur eigin tillögur og teikningar. Við gerum ítarlega verðtilboð að kostnaðarlausu. Einingahús frá verksmiðju á byggingastað Innveggir og útveggir koma verksmiðjuframleiddir og einangraðir Verksmiðjuframleiddir útveggir með lektum og rakavörn að…