Heimacopy
Velkomin á heimasíðu Emerald
nokkur orð um okkur
Verslunarfélagið Emerald ehf sérhæfir sig í innflutningi og hönnun á verksmiðjuframleiddum einingahúsum frá Evrópu.
Við hjá Verslunarfélaginu Emerald ehf höfum 20 ára reynslu af innflutningi, ráðgjöf og uppsetningu einingahúsa frá Evrópu og Kanada.
Einnig sérhæfum við okkur í innflutningi á ýmsum öðrum lausnum, s.s:
- Tilbúnar (Modular) byggingar Utanhússklæðningar
- Gluggar og hurðir
- Stigar
- Gámar
- Utanhússklæðningar
ÞJÓNUSTA
SÉRHÖNNUN
Öll hús eru sérteiknuð af íslenskum arkitekt í samræmi við byggingareglugerðir á Íslandi
FRAMLEIÐSLA
Öll hús eru framleidd í samræmi við byggingareglugerðir á Íslandi og koma með Evrópuvottun CE á efni
UPPSETNING
Versmiðja sér um uppsetningar á einingahúsunum. Einnig taka íslenskir verktakar að sér uppsetningar
sala og þjónusta
EININGAHÚS
Emerald ehf, hefur 20 ára reynslu af innflutningi og ráðgjöf varðandi byggingu einingahúsa á Íslandi.
Húsin eru verksmiðjuframleidd skv íslenskum kröfum og byggingastöðlum.
Emerald ehf hefur átt þátt í þeirri þróun með því að vinna náið með íslenskum arkitektum, verkfræðingum og byggingameisturum við hönnun á húsum fyrir íslenskar aðstæður.
Sendið okkur fyrirspurn og eftir atvikum teikningar. Gerum verðtilboð og kostnaðaráætlanir án aukakostnaðar.
GÁMAEININGAR
Emerald ehf, kynnir afar hentugar gámaskrifstofueiningar, salernis einingar, svefnskála, skólaeiningar, íbúðar einingar og sérhæfðar gáma einingar til uppröðunar.
Hægt er að fá einingarnar í mörgum gæðaflokkum, klæddar að utan með fjölda efnisgerða, sem gefa einingu um heildstæða mynd.
Einingarnar eru þannig uppbyggðar að hægt er að fá þær í útfærslum skv óskum kaupenda.
Hægt er að fá einingar með auknu einangrunargildi, sem og sérstöku og auknu brunavarnagildi.
Nokkrar ástæður þess að
þú ættir að panta hjá okkur
1.
VOTTUÐ FRAMLEIÐSLA
2.
FAGLEG ÞJÓNUSTA
3.
HAGSTÆTT VERÐ
4.
REYNSLA
Hafa samband
Hringið eða sendið okkur tölvupóst:
- +(354) 698 0330
- emerald@emerald.is
- Norðurtúni 26 - 225 Álftanesi - Iceland