Hvað er innifalið í verðinu:
 Framleiðsluteikningar frá verksmiðju
 Allir útveggir með steinullareinangrun og rakavörn, verksmiðjuframleiddir með gluggum ísettum
 Utanhússklæðning Fíbersement 10-12mm þykk ásamt festingum
 Allt gifs á innanverða útveggi ásamt 12mm osb undir gifs
 Innveggir verksmiðjuframleiddir ásamt steinullareinangrun
 Allt gifs á innveggi ásamt 12mm osb undir gifs
 Þaksperrur ásamt einangrun
 Allar lektur undir gifs (raflagnabil)
 Þakklæðning 18-22mm 
 Icopal Balbit þakpappi ofan á OSB 18mm
 PVC Gluggar tvöfalt gler, ásamt sólbekkjum
 Útihurðir PVC eða viðarhurðir og rennihurðir
 Allar festingar og vinklar við sökkul og vinklar á sperrur
 Allir naglar og skrúfur fyrir gifs og fleira
 Flutningsgjöld til landsins
 Tollar og gjöld
 Tryggingar
  
Hvað er ekki innifalið í verðinu:
 Bílskúrshurð ásamt upphalara og fjarstýringu, hægt að fá sérsamningur
 Járn á þak, sérsamningur við innlendan framleiðanda
 Rennur og niðurföll, sérsamningur við innlendan framleiðanda
 Innihurðir hægt að fá, sérsamningur margar gerðir
 Arkitektateikningar, sérsamningur við arkitekt sem við erum í samstarfi við
 Verkfræðiteikningar, sérsamningur við verkfræðing sem við erum í samstarfi við
 Raflagnateikningar, sérsamningur við raflagnahönnuð sem arkitekt er í samstarfi við
 Uppsetning, sérsamningur við verksmiðju sé þess óskað
  
Annað sem ekki er innifalið í verðinu:
 Sökklarnir
 Lóðin 
 Innréttingar
 Gólfefni
 Málning