Einingahús | Fréttir

Ráðstefna Loftleiðir

Ráðstefnu lokið

Velheppnaðri ráðstefnu sem haldin var á Loftleiðahótelinu lauk í gær.

Þokkaleg mæting var en ljóst var að fólk gætir ítrustu varúðar vegna Corona vírusins sem nú herjar á landsmenn.

Fulltrúi frá Lettnesku verksmiðjunni gerði ítarleg skil á framleiðslu einingahúsanna.

Áður en ráðstefnan hófst var farið í vettvangsskoðanir í Mosfellsbæ sem og Akranes, en þar eru 2 hús í byggingu við Vesturgötu.

Nýir væntanlegir kaupendur komu til skrafs og ráðagerða. Ennfremur var farið yfir margvísleg tæknileg atriði.

Vonandi höfðu gestir gagn og gaman af.

Verslunarfélagið þakkar öllum þeim sem komu og einnig þeim sem voru fjarverandi.

Tengt Efni