Einingahús | Fréttir

Vesturgata Akranesi

Framkvæmdir ganga vel við uppsetningu á tveim stórglæsilegum húsum í miðbænum á Akranesi.

Um er að ræða einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi.

Húsin eru hönnuð miðað við íslenskar aðstæður og kröfur.

Þau falla vel inn í gamla miðbæinn og taka mið af nágrenninu.

Sökklar eru forsteyptir. Hiti er í öllum gólfum.

Við hjá Verslunarfélaginu Emerald ehf aðstoðum þig við að gera hugmyndir þínar að draumahúsinu að veruleika.

Hafðu samband við okkur strax í dag.

Tengt Efni